Gunna Stína fékk félagsmálaskjöldinn
Guðrún Kristín Einarsdóttir Aftureldingu fékk Félagsmálaskjöldin á ársþingi UMSK fyrir mikið og óeigingjarnt starf við uppbyggingu blakíþróttarinnar í Mosfellsbæ. Í
Valdimar Leo endurkjörinn formaður UMSK
Valdimar Leo var endurkjörinn formaður á þingi UMSK í gærkvöldi. Vel var mætt á þingið en sjötíu fulltrúar mættu frá
Norma Dögg og Daniel Laxdal íþróttakona og íþróttakarl UMSK
Á ársþingi UMSK sem haldið var í Mosfellsbæ í gærkvöldi voru veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur á árinu 2014. Í
Ársþing UMSK í dag
91. ársþing UMSK verður haldið í Fjölbrautarskólanum Mosfellsbæ í dag og hefst kl. 18:00. Rétt til setu hafa fulltrúar aðildarfélaganna
Mannauðsstjórnun í félagasamtökum
Málþing Almannaheilla
Dagsetning: 25. Febrúar Tími: 11.30 – 13.45 Staður: Háskólinn í Reykjavik Fyrir hverja: Stjórnendur og starfsmenn félagasamtaka Dagskrá:Lífshlaupið
Lífshlaupið, heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ er hafið. Verkefnið hófst þann 4. febrúar og er skráning enn í fullum gangi og ekkert of seint að skrá sig til leiks þó að verkefnið sé byrjað. Lífshlaupið skiptist í þrjár keppnir:
- Vinnustaðakeppni frá 4. – 24. febrúar
- Grunnskóla-, og framhaldsskólakeppni 4. -17. febrúar
- Einstaklingskeppni sem er í gangi allt árið
91 ársþing UMSK í sal Fjölbrautaskóla Mosfellsbæjar
91. ársþing UMSK verður haldið fimmtudaginn 26. februar í sal Fjölbrautaskóla Mosfellsbæjar (breyttur þingstaður). Þingið hefst kl. 18:00. Sambandsfélögin eiga rétt