Image Alt

February 2015

Lífshlaupið, heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ  er hafið. Verkefnið hófst þann 4. febrúar og er skráning enn í fullum gangi og ekkert of seint að skrá sig til leiks þó að verkefnið sé byrjað. Lífshlaupið skiptist í þrjár keppnir:

  • Vinnustaðakeppni frá 4. – 24. febrúar
  • Grunnskóla-, og framhaldsskólakeppni 4. -17. febrúar
  • Einstaklingskeppni sem er í gangi allt árið

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: