Norma Dögg og Daniel Laxdal íþróttakona og íþróttakarl UMSK
Á ársþingi UMSK sem haldið var í Mosfellsbæ í gærkvöldi voru veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur á árinu 2014. Í fyrst skipti voru valin íþróttakona og íþróttakarl UMSK. Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu var valin íþróttakona og Daníel Laxdal Stjörnunni var valinn íþróttakarl UMSK.
0 Comments