Image Alt

UMSK

Norma Dögg og Daniel Laxdal íþróttakona og íþróttakarl UMSK

Á ársþingi UMSK sem haldið var í Mosfellsbæ í gærkvöldi voru veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur á árinu 2014. Í fyrst skipti voru valin íþróttakona og íþróttakarl UMSK. Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu var valin íþróttakona og Daníel Laxdal Stjörnunni var valinn íþróttakarl UMSK.

 

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: