Image Alt

UMSK

Mannauðsstjórnun í félagasamtökum

Málþing Almannaheilla

Dagsetning:    25. Febrúar

Tími:              11.30 – 13.45

Staður:           Háskólinn í Reykjavik

Fyrir hverja:    Stjórnendur og starfsmenn félagasamtaka

 

Dagskrá: 

ÁVARP
Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

AÐ VIRKJA ÁHUGAHVÖT SJÁLFBOÐALIÐA
Dr. Steinunn Hrafnsdóttir, dósent við HÍ

MANNAUÐUR FÉLAGASAMTAKA – SÉRTÆKAR ÁSKORANIR
Arney Einarsdóttir, lektor við HR

MANNAUÐSKERFI SKÁTANNA
Benjamín Axel Árnason, Skátarnir (BÍS)

AÐ VIRKJA SJÁLFBOÐALIÐA
Þráinn Hafsteinsson, Frjálsíþróttadeild ÍR

PALLBORÐSUMRÆÐUR AÐ ERINDUM LOKNUM

FUNDARSTJÓRI: Ólafur Proppé, formaður Almannaheilla

FRÍR AÐGANGUR OG
ALLIR VELKOMNIR

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: