Yfir eitthundrað á námskeiði um næringu íþróttafólks hjá Stjörnunni

0
1673

UMSK býður aðildarfélögum sínum uppá tvö námskeið nú í haust þ.e. námskeið með Fríðu Rún um næringu íþróttafólks og svo námskeið með Vöndu Sigurgeirsdóttur  um forvarnir og félagsleg uppbygging – hagnýtar leiðir fyrir íþróttaþjálfara. Félögin geta óskað eftir að fá þessi námskeið til sín. Í gærkvöldi var Fríða Rún með námskeið hjá Stjörnunni í Garðabæ þar sem yfir eitthundrað þátttakendur mættu.

Auglýsing

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.