Yfir eitthundrað á námskeiði um næringu íþróttafólks hjá Stjörnunni

0
815

UMSK býður aðildarfélögum sínum uppá tvö námskeið nú í haust þ.e. námskeið með Fríðu Rún um næringu íþróttafólks og svo námskeið með Vöndu Sigurgeirsdóttur  um forvarnir og félagsleg uppbygging – hagnýtar leiðir fyrir íþróttaþjálfara. Félögin geta óskað eftir að fá þessi námskeið til sín. Í gærkvöldi var Fríða Rún með námskeið hjá Stjörnunni í Garðabæ þar sem yfir eitthundrað þátttakendur mættu.

Auglýsing

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here