Image Alt

UMSK

Yfir eitthundrað á námskeiði um næringu íþróttafólks hjá Stjörnunni

UMSK býður aðildarfélögum sínum uppá tvö námskeið nú í haust þ.e. námskeið með Fríðu Rún um næringu íþróttafólks og svo námskeið með Vöndu Sigurgeirsdóttur  um forvarnir og félagsleg uppbygging – hagnýtar leiðir fyrir íþróttaþjálfara. Félögin geta óskað eftir að fá þessi námskeið til sín. Í gærkvöldi var Fríða Rún með námskeið hjá Stjörnunni í Garðabæ þar sem yfir eitthundrað þátttakendur mættu.

Auglýsing

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: