Úthlutað úr Afreksmannasjóði UMSK

0
2046

Í dag var úthlutað úr Afreksmannasjóði UMSK. Úr sjóðnum er úthlutað þrisvarsinnum á ári og var þetta þriðja og síðasta úthlutun á þessu ári. Í dag var úthlutað 1,7 milljónum króna til 66 einstaklinga. Í Afreksmannasjóðinn get þjálfarar einnig sótt styrki til að sækja sér þekkingu erlendis og fengu sex þjálfara slíkan styrk í dag. Á árinu hefur verið úthlutað úr sjóðnum 4,6 milljónum króna.

Eftirfarandi fengu styrk:

Afturelding Blakdeild v/Gunnar Pálmi Hannesson Norðurlandamót U19
Afturelding Blakdeild v/Sigþórs Helgasonar Norðurlandamót U19
Afturelding Blakdeild v/Thelmu Daggar Grétarsdóttur U-19 Nevsa
Afturelding Blakdeild v/Ólafur Örn Thoroddsen U17 NM í Englandi
Afturelding Blakdeild v/Kolbeinn Tómas Jónsson Norðurlandamót NEVZA U17
Afturelding blakdeild v/Sigþórs Helgasonar A Landslið Luxemborg
Afturelding blak/v Hilmir Berg Halldórsson Norðurlandamót NEVZA U17
Afturelding blakdeild/v Rósborg Halldórsdóttir NEVZA U-19
Breiðablik kraftlyftinga/v Helgu Guðmundsdóttur HM í kraftlyftingum Lux
Stjarnan fimleikadeild NM í fimleikum Island
DÍK /v Denise Margrét Yaghi HM í Paris
DÍK /v Lísa Björk Ólafsdóttir HM unglinga í Riga
DÍK /v Gabriel Eric Einarsson N-Evrópum í Riga
DÍK V/Elvar Kristinn Gapunay N-Evrópum í Riga
DÍK V/Elvar Kristinn Gapunay Opna Heimsmeistaramótið í Paris
DÍK V/Hildur Björk Jóhannsd EM WDC England
HK dansdeild v /Hanna Rún Óladóttir og Nikita Evrópubikar,heimsbikar, HM og N-Evróp.
HK handboltadeild v/Berglind Þorsteinsdóttir U18 í Póllandi
Hvönn v/Hreiðar Orri Arnarson og Katrín María Magnúsdóttir HM í Moldavíu
Hvönn v/Daði Freyr Guðjónsson og Marta Carrasco HM í Vilníus
Hvönn v/Hreiðar Orri Arnarsson og Katrín María Magnúsdóttir N-Evrópumót í Riga
Hvönn v/Snæþór Ingi Guðmundsson og Ester Huld Ólafsdóttir NM í Riga
Stjarna knattspyrnudeild Svíþjóð
Gerpla kvk NM í fimleikum
Gerpla kk NM í fimleikum
Gerpla v/fimleikahóps fatlaða Special Olympics
Gerpla v/Eyþór Örn,Valgarð og Norma Dögg HM í áhaldafimleikum í Skotlandi
Stjarnan blakdeild v/Hjördís Eiríksdóttir Landsliðsferð Novotel cup

Eftirfarandi fengu þjálfarastyrk:

Þórarinn Einar Engilbertsson Stjörnunni
Kristinn Þór Guðlaugsson Gerplu
Axel Ólafur Þórhannesson Gerplu
Grétar Hrafnsson Breiðabliki
Jón Axel Jónsson Tennisfélag Kópavogs
Viktor Emil Gauvrit Aftureldingu

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.