Image Alt

December 2015

Í dag var úthlutað úr Afreksmannasjóði UMSK. Úr sjóðnum er úthlutað þrisvarsinnum á ári og var þetta þriðja og síðasta úthlutun á þessu ári. Í dag var úthlutað 1,7 milljónum króna til 66 einstaklinga. Í Afreksmannasjóðinn get þjálfarar einnig sótt styrki til að sækja sér þekkingu erlendis og fengu sex þjálfara slíkan styrk í dag. Á árinu hefur verið úthlutað úr sjóðnum 4,6 milljónum króna. Eftirfarandi

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: