Image Alt

UMSK

Úthlutað úr Afreksmannasjóði UMSK

Í dag var úthlutað úr Afreksmannasjóði UMSK. Úr sjóðnum er úthlutað þrisvarsinnum á ári og var þetta þriðja og síðasta úthlutun á þessu ári. Í dag var úthlutað 1,7 milljónum króna til 66 einstaklinga. Í Afreksmannasjóðinn get þjálfarar einnig sótt styrki til að sækja sér þekkingu erlendis og fengu sex þjálfara slíkan styrk í dag. Á árinu hefur verið úthlutað úr sjóðnum 4,6 milljónum króna.

Eftirfarandi fengu styrk:

Afturelding Blakdeild v/Gunnar Pálmi Hannesson Norðurlandamót U19
Afturelding Blakdeild v/Sigþórs Helgasonar Norðurlandamót U19
Afturelding Blakdeild v/Thelmu Daggar Grétarsdóttur U-19 Nevsa
Afturelding Blakdeild v/Ólafur Örn Thoroddsen U17 NM í Englandi
Afturelding Blakdeild v/Kolbeinn Tómas Jónsson Norðurlandamót NEVZA U17
Afturelding blakdeild v/Sigþórs Helgasonar A Landslið Luxemborg
Afturelding blak/v Hilmir Berg Halldórsson Norðurlandamót NEVZA U17
Afturelding blakdeild/v Rósborg Halldórsdóttir NEVZA U-19
Breiðablik kraftlyftinga/v Helgu Guðmundsdóttur HM í kraftlyftingum Lux
Stjarnan fimleikadeild NM í fimleikum Island
DÍK /v Denise Margrét Yaghi HM í Paris
DÍK /v Lísa Björk Ólafsdóttir HM unglinga í Riga
DÍK /v Gabriel Eric Einarsson N-Evrópum í Riga
DÍK V/Elvar Kristinn Gapunay N-Evrópum í Riga
DÍK V/Elvar Kristinn Gapunay Opna Heimsmeistaramótið í Paris
DÍK V/Hildur Björk Jóhannsd EM WDC England
HK dansdeild v /Hanna Rún Óladóttir og Nikita Evrópubikar,heimsbikar, HM og N-Evróp.
HK handboltadeild v/Berglind Þorsteinsdóttir U18 í Póllandi
Hvönn v/Hreiðar Orri Arnarson og Katrín María Magnúsdóttir HM í Moldavíu
Hvönn v/Daði Freyr Guðjónsson og Marta Carrasco HM í Vilníus
Hvönn v/Hreiðar Orri Arnarsson og Katrín María Magnúsdóttir N-Evrópumót í Riga
Hvönn v/Snæþór Ingi Guðmundsson og Ester Huld Ólafsdóttir NM í Riga
Stjarna knattspyrnudeild Svíþjóð
Gerpla kvk NM í fimleikum
Gerpla kk NM í fimleikum
Gerpla v/fimleikahóps fatlaða Special Olympics
Gerpla v/Eyþór Örn,Valgarð og Norma Dögg HM í áhaldafimleikum í Skotlandi
Stjarnan blakdeild v/Hjördís Eiríksdóttir Landsliðsferð Novotel cup

Eftirfarandi fengu þjálfarastyrk:

Þórarinn Einar Engilbertsson Stjörnunni
Kristinn Þór Guðlaugsson Gerplu
Axel Ólafur Þórhannesson Gerplu
Grétar Hrafnsson Breiðabliki
Jón Axel Jónsson Tennisfélag Kópavogs
Viktor Emil Gauvrit Aftureldingu

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: