Umsóknafrestur í Afreksmannasjóð UMSK

0
1218

Umsóknafrestur í Afreksmannasjóð UMSK er til og með þriðjudagsins 5. september. Úthlutað er þrisvar á ári úr sjóðnum og er þetta önnur úthlutunin á árinu en þriðja úthlutun verður svo í desember.

Sjóðurinn styrkir þátttöku í eftirfarandi mótum: Þátttaka í landsliðsferðum, Norðurlandamótum, Evrópumótum ,heimsmeistaramótum innanlands og utan og Olympíuleikum (sjá úthlutunarreglur). Sótt er um á umsóknareyðublöðum á heimasíðu UMSK. Almennir styrkir – umsókn

Hægt er að sækja um styrk fyrir þjálfara til að sækja námskeið erlendis og eru sérstök eyðublöð fyrir þá umsókn. Þjálfarastyrkur

Útlutunarreglur 

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.