Sundmeistaramót UMSK

0
1812

Meistaramót UMSK í sundi var haldið í Sundlaug Kópavogs um helgina. Tvö lið mættu til keppni þ.e. frá Breiðablik og Aftureldingu. Mótið tókst í alla staði vel.

Úrslit föstudagur

Úrslit laugardagur

Veitt voru verðlaun fyrir stigahæstu einstaklinga á mótinu. Eftirtaldir aðilar fengu verðlaun:

 

Sæti Kvennaflokkur Félag Aldur Stig
1 Líf Þrastardóttir BREI 13 -14 ára 987
2 Aþena Karaolani UMFA 13 -14 ára 741
3 Belinda Cardew BREI 13 -14 ára 676
1 Ragnheiður Karlsdóttir BREI 15 ára og eldri 1058
2 Gunnlaug Mragrét Ólafsdóttir BREI 15 ára og eldri 1055
3 Athena Nevelevex BREI 15 ára og eldri 984
Karlaflokkur
1 Brynjólfur Óli Karlsson BREI 13-14 1015
2 Bjartur Þórhallsson UMFA 13-14 882
3 Baldur Skúlason BREI 13-14 404
1 Sveinbjörn Pálmi Örnuson BREI 15 ára og eldri 1025
2 Huginn Hilmarsson UMFA 15 ára og eldri 991
3 Daníel Már Kristinnsson BREI 15 ára og eldri 918

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.