Image Alt

UMSK

Sundmeistaramót UMSK

Meistaramót UMSK í sundi var haldið í Sundlaug Kópavogs um helgina. Tvö lið mættu til keppni þ.e. frá Breiðablik og Aftureldingu. Mótið tókst í alla staði vel.

Úrslit föstudagur

Úrslit laugardagur

Veitt voru verðlaun fyrir stigahæstu einstaklinga á mótinu. Eftirtaldir aðilar fengu verðlaun:

 

Sæti Kvennaflokkur Félag Aldur Stig
1 Líf Þrastardóttir BREI 13 -14 ára 987
2 Aþena Karaolani UMFA 13 -14 ára 741
3 Belinda Cardew BREI 13 -14 ára 676
1 Ragnheiður Karlsdóttir BREI 15 ára og eldri 1058
2 Gunnlaug Mragrét Ólafsdóttir BREI 15 ára og eldri 1055
3 Athena Nevelevex BREI 15 ára og eldri 984
Karlaflokkur
1 Brynjólfur Óli Karlsson BREI 13-14 1015
2 Bjartur Þórhallsson UMFA 13-14 882
3 Baldur Skúlason BREI 13-14 404
1 Sveinbjörn Pálmi Örnuson BREI 15 ára og eldri 1025
2 Huginn Hilmarsson UMFA 15 ára og eldri 991
3 Daníel Már Kristinnsson BREI 15 ára og eldri 918

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: