Image Alt

October 2014

Elv­ar Krist­inn Ga­punay og Sara Lind Guðna­dótt­ir urðu Norður-Evr­ópu­meist­ar­ar í Lat­in-döns­um í flokki 12-13 ára. Mótið er haldið í Hels­inki í Finn­landi.

Pör frá Finn­landi, Svíþjóð, Dan­mörku, Nor­egi, Eistlandi, Lett­landi, Rússlandi, Þýskalandi, og Póllandi kepptu á mót­inu. Elv­ar og Sara lentu einnig í 3. sæti í ball­room-döns­um. Elv­ar Krist­inn og Sara Lind eru aðeins 13 ára göm­ul og hafa unnið til fjölda verðlauna und­an­far­in ár. Þau byrjuðu að dansa sam­an aðeins 5 ára og hafa unnið alla keppn­ir á Íslandi und­an­far­in 5 ár.

Meistaramót UMSK í sundi var haldið í Sundlaug Kópavogs um helgina. Tvö lið mættu til keppni þ.e. frá Breiðablik og Aftureldingu. Mótið tókst í alla staði vel.

Úrslit föstudagur Úrslit laugardagur Veitt voru verðlaun fyrir stigahæstu einstaklinga á mótinu. Eftirtaldir aðilar fengu verðlaun:  
Sæti Kvennaflokkur Félag Aldur Stig
1 Líf Þrastardóttir BREI 13 -14 ára 987
2 Aþena Karaolani UMFA 13 -14 ára 741
3 Belinda Cardew BREI 13 -14 ára 676
1 Ragnheiður Karlsdóttir BREI 15 ára og eldri 1058
2 Gunnlaug Mragrét Ólafsdóttir BREI 15 ára og eldri 1055
3 Athena Nevelevex BREI 15 ára og eldri 984
Karlaflokkur
1 Brynjólfur Óli Karlsson BREI 13-14 1015
2 Bjartur Þórhallsson UMFA 13-14 882
3 Baldur Skúlason BREI 13-14 404
1 Sveinbjörn Pálmi Örnuson BREI 15 ára og eldri 1025
2 Huginn Hilmarsson UMFA 15 ára og eldri 991
3 Daníel Már Kristinnsson BREI 15 ára og eldri 918

Fyrsta dansmót UMSK sem haldið var í Smáranum Kópavogi á sunnudag gekk vonum framar. Umgjörðin glæsileg, framkvæmdin óaðfinnanleg og ótrúlega flottir dansarar. Valdimar Leó Friðriksson setti mótið og hafði á orði að líklega væri þetta mót komið til að vera miðað við þáttökuna og ánægju keppenda og gesta með mótið.

Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga, Ungmennafélags Íslands, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Bandalag íslenskra skáta, Reykjavíkurborg, Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík. Verkefnið er stutt af lyfjafyrirtækinu Actavis.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: