Skólahlaup UMSK

0
4931

Skólahlaup UMSK 2016 var haldið í dag á Varmárvelli í Mosfellsbæ. Góð þátttaka var í hlaupinu eða nálægt 700 keppendum. Þrír fyrstu í hverjum aldursflokki fengu viðurkenningu:

4-bekkur-2

4. bekkur stúlkur

 1. Elísabet Ýr Lágafellsskóla
 2. Melkorka Kópavogsskóla
 3. Emma Sigurðardóttir Lágafellsskóla

4-bekkur

4. bekkur strákar

 1. Bjarki Valur Lágafellsskóla
 2. Alexander Lágafellsskóla
 3. Gabríel Sær Hallsson Lindaskóla

5-bekkur-str

5. bekkur strákar

 1. Enes Þór Varmárskóla
 2. Björn Lágafellsskóla
 3. Hrafn Lágafellsskóla

5-bekkur-stu

5. bekkur stúlkur

 1. Ingunn Böðvarsdóttir Kópavogsskóla
 2. Álfrún Kópavogsskóla
 3. Sydney Sól Kópavogsskóla

6-bekkur-str

6. bekkur strákar

 1. Örn Ragnarsson Varmárskóla
 2. Arnar Smári Lindaskóla
 3. Lúkas Magni Magnason Lindaskóla

6-bekkur-stu

6. bekkur stúlkur

 1. Margrét Lea Lindaskóa
 2. Viktoria Paris Sabido Kópavogsskóla
 3. Guðmunda Marta Lindaskóla

7-bekkur-str

7. bekkur strákar

 1. Viktor Andri Lindaskóla
 2. Alexander Broddi Lindaskóla
 3. Nökkvi Gunnarsson Kópavogsskóla

7-bekkur-stu

7. bekkur stúlkur

 1. Þórdís Katla Sigurðardóttir Lindaskóla
 2. Eyrún Vala Kópavogsskóla
 3. Sara Dögg Lágafellsskóla

 

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.