Image Alt

September 2016

SÝNUM KARAKTER – RÁÐSTEFNA Frábært verkfæri fyrir þjálfara og foreldra! Hvað: Sýnum karakter – Ráðstefna / samstarfsverkefni ÍSÍ og UMFÍ Hvar: Háskólinn í Reykjavík Hvenær: Laugardaginn 1. október á milli 10:00-12:30 Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) standa saman að ráðstefnunni Sýnum karakter í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 1. október. Ráðstefnan markar upphaf að sameiginlegu verkefni og vefsíðu með sama heiti sem ætluð er þjálfurum og íþróttafélögum. Vefsíðan

Skólahlaup UMSK 2016 var haldið í dag á Varmárvelli í Mosfellsbæ. Góð þátttaka var í hlaupinu eða nálægt 700 keppendum. Þrír fyrstu í hverjum aldursflokki fengu viðurkenningu: 4. bekkur stúlkur Elísabet Ýr Lágafellsskóla Melkorka Kópavogsskóla Emma Sigurðardóttir Lágafellsskóla 4. bekkur strákar Bjarki Valur Lágafellsskóla Alexander Lágafellsskóla Gabríel Sær Hallsson Lindaskóla 5. bekkur strákar Enes Þór Varmárskóla Björn Lágafellsskóla Hrafn Lágafellsskóla 5. bekkur stúlkur Ingunn Böðvarsdóttir Kópavogsskóla Álfrún Kópavogsskóla Sydney

Skólahlaup UMSK 2016 verður haldið á Varmárvelli Mosfellsbæ föstudaginn 16. september kl. 10:00. Allir nemendur í 4.–7. bekk í skólum á sambandssvæði UMSK geta tekið þátt í hlaupinu. Hlaupið verður í flokki drengja og stúlkna og sá skóli sem verður með hlutfallslega flesta keppendur fær sérstaka viðurkenningu. Auglýsing

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: