Skólahlaup UMSK 2016
Skólahlaup UMSK 2016 verður haldið á Varmárvelli Mosfellsbæ föstudaginn 16. september kl. 10:00.
Allir nemendur í 4.–7. bekk í skólum á sambandssvæði UMSK geta tekið þátt í hlaupinu.
Hlaupið verður í flokki drengja og stúlkna og sá skóli sem verður með hlutfallslega
flesta keppendur fær sérstaka viðurkenningu.
0 Comments