Níu hundruð tóku þátt í skólahlaupinu

0
1764

Skólahlaup UMSK fór fram á Kópavogsvelli í blíðskaparveðri í gær. Mikil og góð þátttaka var í hlaupinu eða níu hundruð hlauparar úr 4.-7. bekk úr grunnskólum á sambandssvæði UMSK.

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.