Mannauðsstjórnun í félagasamtökum

0
1601

Málþing Almannaheilla

Dagsetning:    25. Febrúar

Tími:              11.30 – 13.45

Staður:           Háskólinn í Reykjavik

Fyrir hverja:    Stjórnendur og starfsmenn félagasamtaka

 

Dagskrá: 

ÁVARP
Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

AÐ VIRKJA ÁHUGAHVÖT SJÁLFBOÐALIÐA
Dr. Steinunn Hrafnsdóttir, dósent við HÍ

MANNAUÐUR FÉLAGASAMTAKA – SÉRTÆKAR ÁSKORANIR
Arney Einarsdóttir, lektor við HR

MANNAUÐSKERFI SKÁTANNA
Benjamín Axel Árnason, Skátarnir (BÍS)

AÐ VIRKJA SJÁLFBOÐALIÐA
Þráinn Hafsteinsson, Frjálsíþróttadeild ÍR

PALLBORÐSUMRÆÐUR AÐ ERINDUM LOKNUM

FUNDARSTJÓRI: Ólafur Proppé, formaður Almannaheilla

FRÍR AÐGANGUR OG
ALLIR VELKOMNIR

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.