Lindaskóli hlýtur Bræðrabikarinn í ár

0
1865

Í skólahlaupi UMSK er keppt um bikar sem ber nafnið Bræðrabikarinn en hann hlýtur sá skóli sem hlutfallslega kemur með flesta keppendur. Í ár var það Lindaskóli sem fær bikarinn eins og á síðasta ári. Til hamingju Lindaskóli.

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.