Image Alt

UMSK

Lindaskóli hlýtur Bræðrabikarinn í ár

Í skólahlaupi UMSK er keppt um bikar sem ber nafnið Bræðrabikarinn en hann hlýtur sá skóli sem hlutfallslega kemur með flesta keppendur. Í ár var það Lindaskóli sem fær bikarinn eins og á síðasta ári. Til hamingju Lindaskóli.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: