Image Alt

October 2018

Valdimar Gunnarsson, framkvæmdastjóri UMSK (Ungmennasamband Kjlarnesþings), tók við Hvatningarverðlaunum UMFÍ fyrir hönd sambandsins á sambandsráðsfundi UMFÍ sem fram fór á Ísafirði á laugardag. Hvatningarverðlaunin hlýtur UMSK fyrir nýsköpun og nýjungar í starfi á undanförnum árum. Þar á meðal er innleiðing og kynning á nýrri íþróttagrein á Íslandi; biathlon, útbreiðslu pannavalla á meðal sinna aðildarfélaga, skólamóti í blaki og samvinnuverkefni innan UMSK sem snúa að því að

Skólahlaup UMSK var haldið í gær og í dag með nýju sniði. Ákveðið var að tvískipta hlaupinu þar sem fjölgað hafði mikið síðustu ár og orðið frekar þröngt á brautinni. Hlaupið var síða haldið í gær á Kópavogsvelli og í dag á Varmárvelli. Góða þatttaka var og hlupu um eittþúsund krakkar í báðum hlaupunum. Veitt eru verðlaun fyrir þrjú fyrstu sætin í öllum flokkum bæði

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: