Íþróttafólk sveitarfélaga

0
1357

Nú er sá tími að valin eru  íþróttakarl og íþróttakona hvers sveitarfélags. Þrjú sveitarfélög á UMSK svæðinu hafa nú þegar heiðrað þá sem skarað hafa framúr árið 2017. Eftirtaldir íþróttamenn hafa verið heiðraðir:

Í Garðabæ voru  þau Pétur Fannar Gunnarsson, dansari í Dansfélagi Reykjavíkur og Andrea Sif Pétursdóttir, fimleikakona í Stjörnunni valin.

Í Kópavogi voru þau Birgir Leifur Hafþórsson golfari úr GKG og Fanndís Friðriksdóttir knattspyrnukona úr Breiðabliki valin.

Í Mosfellsbæ voru þau Thelma Dögg Grétarsdóttir blakkona og Guðmundur Ágúst Thoroddsen frjálsíþróttamaður úr Aftureldingu valin.

UMSK óskar öllum þessum einstaklingum til hamingju.

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.