DÍK vann stigakeppnina

0
1302

Opna UMSK mótið í dansi fór fram í Smáranum Kópavogi í gær. Þetta var fjórða mótið sem haldið er en það eru dansfélögin þrjú í Kópavogi sem sjá um framkvæmd mótsins. Mótið í ár var einstaklega glæsilegt og margir áhorfendur fylgdust með spennandi keppni. Keppt er  um bikar sem stigahæst félagið hlýtur og var það DÍK sem fékk bikarinn í ár. Til hamingju DÍK, Hvönn og Dansdeild HK með enn eitt glæsilega dansmótið

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.