Bræðrabikarinn afhentur

0
1337

Bræðrabikarinn var afhentur í dag en bikarinn hlýtur sá skóli sem hlutfallslega kemur með flesta keppendur í Skólahlaup UMSK. Í ár var það Lindaskóli í Kópavogi sem hlýtur bikarinn en 86% nemenda í 4.-7. bekk tóku þátt í hlaupinu.

Til hamingju Lindaskóli

Mynd: Á myndinni er Eiríkur Örn að taka við bikarnum fyrir hönd skólans en við hlið hans er María íþróttakennari og Valdimar frá UMSK

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.