Image Alt

UMSK

Bræðrabikarinn afhentur

Bræðrabikarinn var afhentur í dag en bikarinn hlýtur sá skóli sem hlutfallslega kemur með flesta keppendur í Skólahlaup UMSK. Í ár var það Lindaskóli í Kópavogi sem hlýtur bikarinn en 86% nemenda í 4.-7. bekk tóku þátt í hlaupinu.

Til hamingju Lindaskóli

Mynd: Á myndinni er Eiríkur Örn að taka við bikarnum fyrir hönd skólans en við hlið hans er María íþróttakennari og Valdimar frá UMSK

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: