Bocciamót UMSK 2019

0
1159

Tvímenningur í Mosfellsbæ

Bocciamót UMSK 2019 í tvimenningi verður haldið í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ sunnudaginn 3. mars 2019.

Í tvímenningi geta verið tveir karlar, tvær konur eða karl og kona.

Keppt verður í fjögurra para riðlum  þar sem allir leika við alla. Efsta parið í hverjum riðli keppir síðan í undanúrslitun – og sigurvegarar í úrslitum. Fjöldi riðla helgast af þátttöku. Þrjú efstu pörin vinna til verðlauna. 

Staðsetning:          

Íþróttahúsið  að Varmá í Mosfellsbæ.

Timasetning:

Mótið hefst kl. 10.30. mæting kl 10.00. Áætlað að því ljúki ca kl. 16.00

Keppnisfyrirkomulag:

Keppt í tvímenningi (tveir einstaklingar). Leikurinn er fjórar lotur. Hver keppandi leikur með þrjá bolta.

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.