Björg og Eiríkur fengu viðurkenningu frá UMFÍ

0
1571

Björg Jakobsdóttir og Eiríkur Mörk Breiðabliki fengu viðurkenningu frá Ungmennafélagi Íslands á ársþingi UMSK. Björg fékk gullmerki fyrir störf sín innan UMFÍ en hún sat í stjórn samtakanna í átta ár.

Eiríkur fékk silfurmerki fyrir störf sín fyrir frjálsaríþróttir.

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.