Ungmennasamband Kjalarnesþings
Ungmennasamband Kjalarnesþings (UMSK) , stofnað 1922, er aðili að Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og Ungmenanfélagi Íslands (UMFÍ). Innan sambandsins eru ungmenna- og íþróttafélög í Kópavogi, Garðabæ, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og Kjós. Hafðu samband: umsk@umsk.is
Iðkanir
Aðildarfélög
Íþróttagreinar
Sveitafélög
Fréttir
-
Fjölmenni á fundi um skattamál
„Skattamálin eru vissulega mál sem varða öll félög og íþróttahéruðin á höfuðborgarsvæðinu töldu mikilvægt að kalla forsvarsfólk félaganna saman til að ræða þau í ljósi nýlegs erindis Skattsins,“ segir Frímann Ari Ferdinandsson, framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBR), um fund sem bandalagið