Viðurkenningar á þinginu
Á ársþingi UMSK eru veittar viðurkenningar til íþróttamanna sem hafa náð góðum árangri á árinu. Eftirtaldir íþróttamenn fengu viðurkenningu:
Fimleikar: Valgarð Reinharðsson Gerplu

Frjálsar íþróttir: Sindri Hrafn Guðmundsson Breiðablik

Sund: Brynjólfur Óli Karlsson Breiðablik

Skíði: Agla Jóna Sigurðardóttir Breiðabliki

Dans: Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauksdóttir HK

Íþróttakona UMSK: Agla María Albertsdóttir Breiðablik

Íþróttamaður UMSK: Valgarð Reinhardsson Gerplu

Lið ársins 2018: Meistaraflokkur Breiðabliks í knattspyrnu kvenna

Félagsmálaskjöldur: Hilmar Júlíusson, Stjörnunni
0 Comments