Viðurkenningar á ársþinginu fyrir góðan árangur 2014
Veittar voru viðurkenningar á ársþinginu fyrir góðan árangur í ákveðnum íþróttagreinumr á árinu 2014 .
Eftirtaldir aðilar fengu viðurkenningar:
Sundbikar UMSK Aníta Ósk Hrafnsdóttir Breiðablik
Skíðabikar UMSK Erla Ásgeirsdóttir Breiðablik
Frjálsíþróttabikar UMSK Sindri Hrafn Guðmundsson Breiðablik
Fimleikabikar UMSK Norma Dögg Róbertsdóttir Gerplu
UMFI bikarinn fyrir lið ársins M.fl Stjörnunnar í knattspyrnu karla
Danspar UMSK Elvar Kristnn Gapunay og Sara Lind Guðnadóttir DÍK
0 Comments