Image Alt

UMSK

Viðurkenningar á ársþinginu fyrir góðan árangur 2014

Veittar voru viðurkenningar á ársþinginu fyrir góðan árangur í ákveðnum íþróttagreinumr á árinu 2014 .

 

Eftirtaldir aðilar fengu  viðurkenningar:

sund

Sundbikar UMSK Aníta Ósk Hrafnsdóttir Breiðablik

skiði

Skíðabikar UMSK  Erla Ásgeirsdóttir Breiðablik

Frjalsar

Frjálsíþróttabikar UMSK  Sindri Hrafn Guðmundsson Breiðablik

 

FimleikarFimleikabikar UMSK    Norma Dögg Róbertsdóttir Gerplu

 

UMFI

UMFI bikarinn fyrir lið ársins  M.fl Stjörnunnar í knattspyrnu karla

 

dans

Danspar UMSK  Elvar Kristnn Gapunay og Sara Lind Guðnadóttir  DÍK

 

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: