Image Alt

UMSK

Valgarð og Berglind íþróttakarl og íþróttakona UMSK 2019

Valgarð Reihardsson Gerplu og Berglind Björg Þorvaldsdóttir Breiðablik voru valin íþróttakarl og íþróttakona UMSK 2019.

Valgarð er einn fremsti fimleika maður landsins í dag. Hans stærsta afrek á árinu 2019 var að hann komst í úrslit í gólfæfingum á heimsbikarmótinu í Slóveníu og var hann kosinn fimleikamaður ársins hjá Fimleikasambandi Íslands.

Þorvaldur faðir Berglindar tók við viðurkenningunni fyrir hennar hönd

Berglind átti mjög gott tímabil með liði Breiðabliks á árinu en liðið lenti í öðru sæti í Pepsí deild kvenna í knattspyrnu. Liðið náði einnig athyglisverðum árangri í Meistaradeild Evrópu er liðið komst í 16 liða úrslit. Berglind lék 10 A-landsleiki á árinu og skoraðií þeim tvö mörk.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: