Image Alt

UMSK

Úthlutun úr Afrekssjóði UMSK

Búið er að úthluta úr Afrekssjóði UMSK en umsóknafrestur var til 10. mai. Alls voru veittir styrkir til 70 keppenda að upphæð kr. 1.750.000 og 6 þjálfarar fengu styrk að upphæð kr. 50.000 hver til að sækja sér menntun erlendis.

Mikil fjölgun umsókna hefur orðið síðustu misserin. Í fyrra var úthlutað hærri upphæð en kom í sjóðinn en ákveðið hlutfall af Lottótekjum sambandsin rennur í hann.

Sjóðsstjórnin hefur því ákveðið að takmarka umsóknir þannig að hver einstaklingur getur aðeins fengið tvisvar sinnum úr sjóðnum á almanaksárinu og þjálfarar einu sinni.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: