Image Alt

UMSK

Úthlutað úr Afreksmannasjóði UMSK

Í dag var úthlutað úr Afreksmannasjóði UMSK. Alls voru veittir  styrkir til 18 verkefna þar sem 66 einstaklingar koma við sögu.

Einnig voru veittir fjóri styrkir til þjálfara til að sækja sér menntun erlendis.

 

Eftirfarandi félög fengu styrk:

Almennir styrkir:

Afturelding Taikwondodeild v/NM í Noregi

Afturelding handboltadeild v/ Forkeppni HM

Breiðablik kraftlyftingadeild v/NM í kraftlyftingum

Breiðabli skíðadeild v/HM í USA og Noregi

Breiðablik körfuboltadeild v/NM í Svíþjóð

Dík  v/HM í Lettlandi

Dík  v/ HM á Ítalíu

Gerpla v/ EM í hópfimleikum á Íslandi

Gerpla v/EM í áhaldafimleikum á Frakklandi

Gerpla v/NM í áhaldafimleikum í Svíþjóð

Gerpla v/NM unglinga í Finnlandi

Grótta handbolti v/U-17 í Hollandi

Stjarnan blak v/Novatel cup

Stjarnan karfa v/NM í Svíþjóð

TFK v/HM landsliða

HK blak v/Novatel cup

 

Þjálfarastyrkir:

Helgi Jóhannesson Breiðablik karated. námskeið í USA

Kári Garðarsson Grótta handboltad. námskeið í Danm.

Reynir Árnason Afturelding blak v/námsk. Í Danm.

Daði Rafnsson Breiðablik knattsp.  v/námsk, í Hollandi

 

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: