Image Alt

May 2015

Í dag var úthlutað úr Afreksmannasjóði UMSK. Alls voru veittir  styrkir til 18 verkefna þar sem 66 einstaklingar koma við sögu. Einnig voru veittir fjóri styrkir til þjálfara til að sækja sér menntun erlendis.   Eftirfarandi félög fengu styrk: Almennir styrkir: Afturelding Taikwondodeild v/NM í Noregi Afturelding handboltadeild v/ Forkeppni HM Breiðablik kraftlyftingadeild v/NM í kraftlyftingum Breiðabli skíðadeild v/HM í USA og Noregi Breiðablik körfuboltadeild v/NM í Svíþjóð Dík  v/HM í Lettlandi Dík  v/ HM á

Kópavogsþríþrautin 2015 Sunnudaginn 10. maí fer fram í Kópavogi fyrsta þríþrautarmót ársins. Kópavogsþríþrautin er sú þríþrautarkeppni sem á sér lengsta sögu á Íslandi. Hún var fyrst haldin 1996 og síðan óslitið frá 2006. Mótið telur til stiga í stigakeppni Íslands í þríþraut. Keppnin samanstendur af 400 m sundi, 10,4 km hjólreiðum og 3,6 km hlaupi. Flest af besta þríþrautarfólki landsins er skráð til leiks og verður mikið fjör á skiptisvæðinu því að þrautin er stutt og fljótustu menn eru um 36 mínútur að klára keppnina

Umsóknarfrestur til að sækja um styrki úr Fræðslu- og verkefnasjóði Ungmennafélags Íslands hefur verið framlengdur til 15. maí. Umsóknum skal skilað rafrænt á þar til gerðum umsóknareyðublöðum sem er að finna inn á heimasíðu UMFÍ (www.umfi.is) undir Styrkir fyrir 15. maí. Sjóðurinn veitir m.a.að styrki til félags- og íþróttastarf ungmennafélagshreyfingarinnar með því að auka menntun og þekkingu félaga innan hreyfingarinnar á íþróttagreinum, þjálfun, í félagsmálum og

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: