Image Alt

UMSK

UMSK býður aðildarfélögum sínum uppá fyrirlestra

UMSK býður aðildarfélögum sínum uppá  fyrirlestra varðandi næringu íþróttafólks og ráð fyrir þjálfara til forvarna og félagslegrar uppbyggingar. Það eru þær Fríða Rún Þórðardóttir og Vanda Sigurgeirsdóttir sem verða með fyrirlestrana. Fyrirlestrarnir eru aðildarfélögunum að kostnaðarlausu og eru áhugasöm félög hvött til að hafa samband við skrifstofu UMSK varðandi pöntun á fyrirlestri:

Auglýsing

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: