Image Alt

UMSK

Stjarnan Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu

Stjarn­an varð í gær Íslands­meist­ari kvenna í knatt­spyrnu í þriðja sinn í sögu fé­lags­ins, en jafn­framt í þriðja sinn á fjór­um árum. Fögnuður leik­manna liðsins var ósvik­inn eft­ir að Stjarn­an tryggði sér titil­inn í ár með 3:0-sigri á Aft­ur­eld­ingu í næst­síðustu um­ferðinni á heima­velli sín­um í Garðabæ.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: