Image Alt

September 2014

Úthlutað var úr Afreksmannasjóði UMSK á föstudaginn. Alls fengu fjörutíuogsjö einstaklingar styrk að þessu sinni og tveir fengu úthlutað þjálfarastyrk. Afreksmannasjóðurinn er fjármagnaður með ákveðnu hlutfalli af Lottótekjum sambansins og er úthlutað úr sjóðnum þrisvar sinnum á ári. Mynd Eftirtaldir fengu styrk úr sjóðnum:

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: