Stjarnan Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu
Stjarnan varð í gær Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í þriðja sinn í sögu félagsins, en jafnframt í þriðja sinn á
Skólahlaup UMSK 2014
Skólahlaup UMSK 2014 verður haldið föstudaginn 3. október kl. 10:00 á Kópavogsvelli. Það eru nemendur í 4. -7. bekk í
Úthlutað úr Afreksmannasjóði UMSK
Úthlutað var úr Afreksmannasjóði UMSK á föstudaginn. Alls fengu fjörutíuogsjö einstaklingar styrk að þessu sinni og tveir fengu úthlutað þjálfarastyrk. Afreksmannasjóðurinn er fjármagnaður með ákveðnu hlutfalli af Lottótekjum sambansins og er úthlutað úr sjóðnum þrisvar sinnum á ári. Mynd Eftirtaldir fengu styrk úr sjóðnum: