Image Alt

UMSK

Skólahlaup UMSK 2014

Skólahlaup UMSK 2014 verður haldið föstudaginn 3. október kl. 10:00 á Kópavogsvelli. Það eru nemendur í 4. -7. bekk í öllum grunnskólum á sambandssvæði UMSK sem eiga rétt á að taka þátt. Vegalengdirnar sem hlaupnar eru: 4. -5. bekkur 400m, 6.-7. bekkur 800m.

Sá skóli sem kemur með hlutfallslega flesta keppendur fær Bræðrabikarinn til varðveislu fram að næsta hlaupi.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: