Image Alt

UMSK

Starfsmerki veitt á ársþingi UMSK

Á ársþingi UMSK í Mosfellsbæ voru veitt starfsmerki UMSK. Í reglugerð um starfsmerki segir. “Starfsmerki UMSK skal veita þeim einstaklingum sem unnið hafa af trúnaði mikil og góð störf fyrir sambandið eða aðildarfélögin”.

Eftirtaldir einstaklingar fengu starfsmerki:

Ása Inga Þorsteinsdóttir Gerpla

Axel Ólafur Þórhannesson Gerpla

Guðmundur Þór Brynjólfsson Gerpla

Hlín Bjarnadóttir Gerpla

Lórens Rafn Kristvinsson Glóð

Algirdas Slapikas Stál-úlfi

Svava Ýr Baldvinsdóttir Afturelding

Gunnar Kristleifsson Afturelding.

Ingi Már Gunnarsson Afturelding

Andrea Magdalena Jónsdóttir Afturelding

Ólafur Thoroddsen Afturelding

Ellen Ruth Ingimundardóttir Afturelding

Richard Már Jónsson Afturelding

Brynhildur Jónsdóttir Afturelding

Guðjón Helgason  Afturelding

Hekla Klemensdóttir  Afturelding

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: