Image Alt

UMSK

Skólamót UMSK í blaki

Skólamót UMSK í blaki verður haldið í Kórnum Kópavogi miðvikudaginn 9. mai. Mótið hefst kl. 9:00 og stendur til kl. 14:00. Allir nemendur í 4. -7. bekk í grunnskólum á UMSK svæðinu mega taka þátt og eru um 700 keppendur skráðir. Spilað verður í tveggjamanna liðum og verða settir upp 60 blakvellir í Kórnum að þessu tilefni.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: