Myndir frá dansmótinu
Dansmót UMSK sem fór fram í Smáranum í október og gekk vonum framar en mótið er haldið af UMSK, Dansfélaginu Hvönn, Dansíþróttafélagi Kópavogs og Dansdeildar HK.
Á mótinu er keppt um stigabikar UMSK sem fer til þess félags er flest stig hlýtur samanlagt og fór hann að þessu sinni til Dansíþróttafélags Kópavogs.
Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir frá mótinu:
0 Comments