Kristján Jónatansson fékk gullmerki ÍSÍ
Lárus Blöndal forseti ÍSÍ sæmdi Kristján Jónatansson framkvæmdastjóra Breiðabliks gullmerki ÍSÍ á ársþingi UMSK. Kristján hefur starfað sem framkvæmdastjóri félagsins í 21 ár en mun láta af störfum í vor.
0 Comments