Image Alt

UMSK

Heiðursviðurkenningar á ársþingi UMSK

Páll Grétarsson Stjörnunni og Snorri Olsen Stjörnunni fengu Gullmerki UMSK fyrir störf sín fyrir íþróttahreyfinguna í ára tugi.

Margrét Bjönsdóttir Glóð og Helga Jóhannesdóttir Aftureldingu fengu starfsmerki UMFÍ fyrir störf sín hjá UMFíÍ og UMSK í gegnum tíðina en báðar voru að ganga úr stjórn UMSK.

Ellen Dröfn Björnsdóttir DÍK og Ólafur Már Hreinsson Dansdeild HK fengu silfurmerki ÍSÍ fyrir störf sín fyrir dansíþróttina á Íslandi.

Valdimar Leo Friðriksson og Páll Grétarsson

Valdimar Leo Friðriksson og Snorri Olsen

Margrét Björnsdóttir og Helga Jóhannesdóttir

Hafsteinn Pálsson ISÍ og Ellen Dröfn Björnsdóttir og Heiðrún Nielsdóttir

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: