Image Alt

February 2018

Sundbikar UMSK - Bryndís Bolladóttir Breiðabliki UMFÍ bikarinn (hópbikarinn) - M.fl. kvenna í hópfimleikum Stjarnan Skíðabikar UMSK - Agla Jóna Sigurðardóttir Breiðablik Félagsmálaskjöldur UMSK - Gunnar Ingi Björnsson Golfklubbi Mosfellsbæjar Fimleikabikar UMSK - Andrea Sif Pétursdóttir Stjörnunni Frjálsíþróttabikar UMSK - Sindri Hrafn Guðmundsson Breiðabliki Dansbikar UMSK - Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauksdóttir HK

UMSK útnefnir íþróttakarl og íþróttakonu UMSK á ársþingum sínum. Í ár voru þau Aron Dagur Pálsson, Stjörnunni og Fanndís Friðriksdóttir, Breiðablik útnefnd sem íþróttakarl og íþróttakona UMSK 2017. Íþróttakarl: Aron Dagur Pálsson Stjörnunni Aron Dagur Pálsson er fæddur 1996. Hann hefur æft með Gróttu alla tíð þar til síðasta haust þegar hann færði sig yfir í Stjörnuna í Garðbæ. Aron Dagur er að leika sitt 4 tímabil

Páll Grétarsson Stjörnunni og Snorri Olsen Stjörnunni fengu Gullmerki UMSK fyrir störf sín fyrir íþróttahreyfinguna í ára tugi. Margrét Bjönsdóttir Glóð og Helga Jóhannesdóttir Aftureldingu fengu starfsmerki UMFÍ fyrir störf sín hjá UMFíÍ og UMSK í gegnum tíðina en báðar voru að ganga úr stjórn UMSK. Ellen Dröfn Björnsdóttir DÍK og Ólafur Már Hreinsson Dansdeild HK fengu silfurmerki ÍSÍ fyrir störf sín fyrir dansíþróttina á Íslandi. Valdimar Leo

Allir þingfulltrúar á 94. ársþingi UMSK 2018 samþykktu og undirrituðu eftirfarandi ályktun á þinginu:                       Ályktun frá ársþingi UMSK                                            #METOO Stór hópur íþróttakvenna hefur fellt tjaldið undir formerkjum #METOO og greint frá kynbundnu ofbeldi og áreitni gegn sér í heimi íþróttanna. Í yfirlýsingu sem með fylgdi kröfðust

94. ársþing UMSK var haldið í gær í hinum glæsilegu húsakynnum GKG í Garðabæ. Þrír nýir komu inn í stjórn sambandsins en Helga Jóhannsdóttir Aftureldingu, Sólveig Jónsdóttir Gerplu og Margrét Björnsdóttir Glóð gengu úr stjórn. Inn komu Hanna Carla Jóhannsdóttir HK, Theodór Kristjánsson Golfklúbbi Mosfellsbæjar og Halla Garðarsdóttir Breiðabliki. Aðrir í stjórn eru Valdimar Leó Friðriksson Aftureldingu formaður, Magnús Gíslason HK, Guðmundur Sigurbergsson Breiðabliki, Larus

Kynferðisbrot líðast ekki innan félagasamtaka Æskulýðsvettvangsins. Allar tilkynningar um kynferðisbrot skal taka alvarlega og er óheimilt að afgreiða ætluð kynferðisbrot innan aðildarfélaga. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í viðbragðsáætlun Æskulýðsvettvangsins sem var að koma út fyrir félagasamtökin sem mynda hann og aðildarfélög þeirra. Þetta eru verkferlar sem nýta má þegar atvik eða áföll verða sem geta haft áhrif á iðkendur og viðkomandi félag. UMFÍ

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: