Heiðursviðurkenningar á ársþingi UMSK
Páll Grétarsson Stjörnunni og Snorri Olsen Stjörnunni fengu Gullmerki UMSK fyrir störf sín fyrir íþróttahreyfinguna í ára tugi.
Margrét Bjönsdóttir Glóð og Helga Jóhannesdóttir Aftureldingu fengu starfsmerki UMFÍ fyrir störf sín hjá UMFíÍ og UMSK í gegnum tíðina en báðar voru að ganga úr stjórn UMSK.
Ellen Dröfn Björnsdóttir DÍK og Ólafur Már Hreinsson Dansdeild HK fengu silfurmerki ÍSÍ fyrir störf sín fyrir dansíþróttina á Íslandi.
Valdimar Leo Friðriksson og Páll Grétarsson
Valdimar Leo Friðriksson og Snorri Olsen
Margrét Björnsdóttir og Helga Jóhannesdóttir
Hafsteinn Pálsson ISÍ og Ellen Dröfn Björnsdóttir og Heiðrún Nielsdóttir
0 Comments