Image Alt

UMSK

Grotta bikarmeistari

Kvennalið Gróttu í handbolta varð bikarmeistari um helgina eftir frækilegan sigur á Val 29:15 í Laugardalshöllinni. Það var aldrei spurning um hvort liðið færi með sigur af hólmi því Gróttuliðið geislaði af leikgleði frá fyrstu mínútu dyggilega stutt af frábærum áhorfendum. Til hamingju Gróttustúlkur.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: