Grotta bikarmeistari
Kvennalið Gróttu í handbolta varð bikarmeistari um helgina eftir frækilegan sigur á Val 29:15 í Laugardalshöllinni. Það var aldrei spurning um hvort liðið færi með sigur af hólmi því Gróttuliðið geislaði af leikgleði frá fyrstu mínútu dyggilega stutt af frábærum áhorfendum. Til hamingju Gróttustúlkur.
0 Comments