Fanney Evrópumeistari
Fanney Hauksdóttir, Gróttu varði Evrópumeistaratitil sinn í bekkpressu kvenna á La Manga á Spáni um helgina er hún bar sigur úr býtum í -63 kg. flokki.
Fanney tryggði sér titilinn í fyrstu lyftu er hún lyfti 155 kílóum með búnaði. Hún reyndi við 160 kílóin í næstu tveimur lyftum en tókst ekki.
Til hamingju Fanney
0 Comments