Image Alt

UMSK

Breiðablik Íslandsmeistarar

Breiðablik tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu kvenna með góðum útisigri fyrir norðan á móti Þór/KA. Blikakonur hafa verið með langbesta liðið í Pepsi-deild kvenna í sumar og eru verðskuldaðir meistarar. Liðið hefur skorað flest mörk allra liða eða 48 og aðeins fengið á sig fjögur mörk í 17 leikjum.
Þetta var 16. Íslandsmeistaratitill Breiðabliks í kvennaflokki en ekkert lið hefur unnið titilinn jafn oft. Til hamingju.

 

 

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: