Image Alt

UMSK

Bocciamót UMSK 2019

Tvímenningur í Mosfellsbæ

Bocciamót UMSK 2019 í tvimenningi verður haldið í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ sunnudaginn 3. mars 2019.

Í tvímenningi geta verið tveir karlar, tvær konur eða karl og kona.

Keppt verður í fjögurra para riðlum  þar sem allir leika við alla. Efsta parið í hverjum riðli keppir síðan í undanúrslitun – og sigurvegarar í úrslitum. Fjöldi riðla helgast af þátttöku. Þrjú efstu pörin vinna til verðlauna. 

Staðsetning:          

Íþróttahúsið  að Varmá í Mosfellsbæ.

Timasetning:

Mótið hefst kl. 10.30. mæting kl 10.00. Áætlað að því ljúki ca kl. 16.00

Keppnisfyrirkomulag:

Keppt í tvímenningi (tveir einstaklingar). Leikurinn er fjórar lotur. Hver keppandi leikur með þrjá bolta.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: