Image Alt

UMSK

Björg og Eiríkur fengu viðurkenningu frá UMFÍ

Björg Jakobsdóttir og Eiríkur Mörk Breiðabliki fengu viðurkenningu frá Ungmennafélagi Íslands á ársþingi UMSK. Björg fékk gullmerki fyrir störf sín innan UMFÍ en hún sat í stjórn samtakanna í átta ár.

Eiríkur fékk silfurmerki fyrir störf sín fyrir frjálsaríþróttir.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: